Eftir þetta sumarfrí sem ég hef verið í þá er úr miklu að moða og þarf ég að skoða vel á þriðja þúsund myndir. Ég mun setja þær inn smátt og smátt. Ég setti inn myndir hér að framan frá Bátadögum 2011. Það eru ekki bara myndir af bátum í þessu fríi heldur tók ég myndir af öllu ef svo má segja. Hér eru tvær myndir af teistu og óðinshana sem ég tók í Flatey á Breiðafirði.

Teista

Óðinshani