Þessir tveir voru að leika sér í Hafnarfjarðarhöfninni í gærkveldi. Skiptust á að vera á þotunni. Þá var hópur stráka að æfa fyrir sjómannadaginn og var takturinn nokkuð góður en sýndist úthaldið ekki uppá það besta. Þeir hafa nokkra daga ennþá til að ná þessu strákarnir.

Á fullri ferð í Hafnarfjarðarhöfn, 30. maí 2011

Þessi tók svo við, 30. maí 2011

Þessir tóku æfingu í kappróðri fyrir sjómannadaginn