Þessi var að gera rækjutrollið klárt fyrir Jakob Einars á bryggjunni í Hafnarfirði. Hann kunni réttu handbrögðin við þetta. Mér láðist að spurja um nafn en hann sagðist hafa verið á sjó frá 15 ára aldri þ.e. fastur á sjó.

Trollið miðjað.

Í sínum heimi að miðja trollið.

Nóg eftir. Hafnarfjörður 09. maí 2011