Eitthvað hef ég nú myndað báta á innleið og útleið og hvert sem þeir eru nú að fara. Hér má sjá þrjá af þeim sem ég hef myndað upp á síðakastið. Meira síðar.

6417 Dadda HF 43 á innleið, 05. maí 2011

6901 Nafni HU 3 á innleið, 05. maí 2011

6443 Kópur HF 029 á innleið, 09. maí 2011