Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

04.05.2011 18:42

Fuglar í snjó

Þann 1. maí var allt á kafi í snjó hér á höfuðborgarsvæðinu.  Ég tók því smá rúnt til að sjá hvernig fuglarnir hefðu það.  Flestir fuglar héldu sig í fjörunum þar sem autt var.  Þó rakst ég á einn og einn sem vappaði um í snjónum.  Þessar grágæsir og þúfutittlingurinn voru á Álftanesinu á kafi í snjón.  Hins vegar er síðasta myndin tekin sama dag úti við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi.  Þar var enginn snjór þ.e. við tjörnina.  Á þessari mynd má sjá vel hvernig felubúningur þúfutittlingsins virkar.  Hann er ekkert of greinilegur þó myndin sé þokkalega nálægt.


Grágæs á Álftanesi, 01. maí 2011


Grágæsir á Álftanesi, 01. maí 2011


Þúfutittlingur á Álftanesi, 01. maí 2011


Þúfutittlingur við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, 01. maí 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 8129
Gestir í dag: 200
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 767113
Samtals gestir: 54796
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 22:51:06