Af bátum er það helst að Sigurborg II var sett aftur á flot í dag. Ólafur Gíslason eigandi hefur líkast til verið að ditta eitthvað að bátnum. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum þá þurfti Ólafur að setja nýtt sink undir bátinn. Þá kom Hafsúlan siglandi inn í Hafnarfjarðarhöfn.

7133 Sigurborg II HF 116 var aftur sett á flot í dag, 26. apríl 2011

Hafsúlan kom til Hafnarfjarðar seinnipartinn í dag, 26. apríl 2011