Magga mín, hér er mynd af maðkavíkinni í Stykkishólmi. Talsverður munur er á að sjá þetta svæði á flóði eða fjöru. Set hér inn tvær myndir sem ég á af þessu svæði sem sýnir bæði hvernig þetta lýtur úr á fjöru og svo á flóði. Mjög fallegt svæði. Ég veit hins vegar að þú ert ekki hrifin af nafninu en fegurðin er áhrifameiri en nafnið, það get ég staðfest. Neðsta myndin sýnir staðsetningu maðkavíkur betur, sem sagt neðan við kirkjuna, fyrir ykkur sem ekki vitið.

Við Maðkavík, 22. apríl 2011

Við Maðkavík, 21. febrúar 2010

Við Maðkavík, 25. desember 2010