Fjölskyldan á Breiðvangi fór og heimsótti fjölskylduna úr Sólarsölum í sumarbústað. Það voru frábærar móttökur sem við fengum. Ég smellti nokkrum myndum af ungviðinu en sleppti fullorðna fólkinu. Fyrir ykkur sem hafði áhuga þá smelliði á myndirnar og þá sjáiði fleiri myndir.

Andrea Odda tók lagið og söng fyrir okkur. 23. apríl 2011

Elín Hanna og Róbert Max smelltu sér í heita pottinn. 23. apríl 2011

Ísabella Embla skoðaði táslurnar mjög vel. 23. apríl 2011