Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

13.04.2011 23:22

Vorkoman

Vorið er komið.........já, margt bendir til þess að vorið sé komið.  Veðrið hins vegar veit ekki alveg að vorið sé komið.  En hver eru mín viðmið með vorkomunni.  Jú, fuglakomur.  Á Bakkatjörn mátti sjá mikið fuglalíf og myndaði ég nokkra af þessum vorboðum. 
Eins og sjá má á neðstu myndinni, þá er tjaldurinn merktur.  Hægir fótur, svart, gult, hvítt.  Vinstir fótur, ál, rautt.  Hægt er að fá ýmsar upplýsingar um þennan fugl hjá Náttúrufræðistofnun.
Til gamans má einnig geta þess að fyrsti vorboðinn er sílamáfurinn en hann var mættur hér við land 17. febrúar 2011, en síðustu 10 ár hefur sílamáfurinn verið að koma á tímabilinu frá 11. febrúar - 11. mars en meðaltal frá 1998-2010 var 27. febrúar svo eigum við ekki að segja að vorið sé á undan áætlun.


Hettumáfur, komutími 2011 var 14. mars.  Bakkatjörn 10. apríl 2011


Stelkur, komutími 2011 16. mars.  Bakkatjörn 10. apríl 2011


Tjaldur, komutími 2011 02. mars.  Bakkatjörn 10. apríl 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 5796
Gestir í dag: 165
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 764781
Samtals gestir: 54761
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 19:14:44