Átti leið framhjá Bessastöðum í dag og rak þá augun í fjórar blesgæsir. Eftir upplýsingum sem ég fékk þá hafa þessar blesgæsir verið hér meira og minna í allan vetur. Flestar hafa þær verið fimm en ég sá þær fjórar.

Blesgæsir við Bessastaði 06. mars 2011

Blesgæsir við Bessastaði 06. mars 2011