Sigurður Bergsveinsson sendi mér fjórar myndir af flóabátnum Konráð BA 152. Þetta eru myndir sem faðir hans, Bergsveinn Breiðfjörð Gíslason hafði tekið 1948 þegar unnið var að hafnargerði í Flatey. Þakka ég kærlega fyrir mig. Set hér inn þrjár myndir af þessum fjórum en allar myndirnar má sjá í myndaalbúmi.

Konráð BA 152 dregur fleka með möl í hafnargerð í Flatey 1948 -
ljósm. Bergsveinn Breiðfjörð Gíslason

Konráð BA 152 dregur fleka með möl í hafnargerð í Flatey 1948 -
ljósm. Bergsveinn Breiðfjörð Gíslason

Konráð BA 152 dregur fleka með möl í hafnargerð í Flatey 1948 -
ljósm. Bergsveinn Breiðfjörð Gíslason