Það var mikið af toppskarfi í Stykkishólmi eins og fram kemur hér í færslunni að framan. Litirnir í myndunum skýrast af veðrinu en vona að þetta skili sér samt til ykkar.

Toppskarfur. Stykkishólmur 23. janúar 2011

Toppskarfur. Stykkishólmur 23. janúar 2011

Toppskarfar á hverju skeri. Stykkishólmur 23. janúar 2011