Fyrir ykkur bátakarla þá er ég farinn að safna í nýtt albúm, skip og bátar 2011. Fyrstu myndirnar eru komnar inn. Hér eru tvær af 2678 Landey SH 31. Fleiri myndir í albúmi.

Línan sett um borð í Landeyna. Stykkishólmur 23. janúar 2011

Svo var farið til að leggja línuna. Stykkishólmur 23. janúar 2011