Var frekar óduglegur með myndavélina um jól og áramót. Hef oft verið duglegri en núna klikkaði ég. En ég tók einhverjar myndir af jólunum hjá tengdaforeldrunum og síðan tók ég myndir af Elínu Hönnu með neyðarblys á gamlárskvöld hér í Hafnarfirði. Nokkrar myndir í myndaalbúmi.

Elín Hanna farin að bíða eftir pökkunum. Stykkishólmur 24.12.2010

Skreyting eftir tengdapabba. Stykkishólmur 24.12.2010

Elín Hanna með neyðarblys. Hafnarfjörður 31.12.2010