Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

14.12.2010 00:57

Viðbætur

Er byrjaður að færa inn endurvinnslusöguna af Kára eins og ég upplifi hana.  Sagan er myndskreytt og vona ég að þið hafið gaman af, það hef ég alla vegna.  Þarna er áttunda umfarið komið á sinn stað og afturhlutinn farinn að taka á sig bátsmynd.


Afturstefnið eða hvað menn vilja kalla það, 10.12.2010

Þá er einnig kominn inn sagan af Sílinu í Hafnarfirði.  Þar segir Björn smiður og eigandi frá bátnum og af hverju hann smíðaði hann.


Sílið, 20. nóvember 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 542
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 759527
Samtals gestir: 54630
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 09:09:23