Er byrjaður að færa inn endurvinnslusöguna af Kára eins og ég upplifi hana. Sagan er myndskreytt og vona ég að þið hafið gaman af, það hef ég alla vegna. Þarna er áttunda umfarið komið á sinn stað og afturhlutinn farinn að taka á sig bátsmynd.

Afturstefnið eða hvað menn vilja kalla það, 10.12.2010
Þá er einnig kominn inn sagan af Sílinu í Hafnarfirði. Þar segir Björn smiður og eigandi frá bátnum og af hverju hann smíðaði hann.

Sílið, 20. nóvember 2010