Kíkti í Hafnarfjarðarkirkjugarð. Smellti nokkrum myndum af því sem ég sá þar og setti inn í albúm. Enn hangir eitt og eitt laufblað. Talsvert er af reyniberjum ennþá en samt greinilegt að fuglarnir vilja ekki öll ber eða þá að þeir séu eins og mannfólkið að því leiti að þeir borða þau ber sem er auðveldast að taka, skilja hin eftir.

Eitt laufblað. Hafnarfjörður 14. nóvember 2010

Matvandir fuglar. Hafnarfjörður 14. nóvember 2010