Ég skrapp líka í kirkjugarðinn til að reyna að mynda laufblöð, blöð og fleira. Þar sem mikið var aukalega á myndunum þá klippti ég þær aðeins til. Fleiri myndir í myndaalbúmi, Gamli kirkjugarðurinn í Hafnarfirði.

Hangi enn.

Reyniber

Ég hangi líka. 23. október 2010