Fór í fallegu veðri og myndaði við Hafnarfjarðarhöfn. Eins og sjá má á þessum myndum þá var spegilsléttur sjór. Fleiri myndir eru í myndaalbúmi, skip og bátar 2010 2.

1516 Fjóla SH 121, Hafnarfjarðarhöfn 23. október 2010

Hafnarfjarðarhöfn 23. október 2010