Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

27.08.2010 13:52

Elín Hanna á ferð um landið

Á ferðalaginu í sumar var fyrirsætan mín auðvitað með í för þ.e. Elín Hanna.  Í öllum okkar ferðum þá missi ég mig í myndatökum af hinu og þessu.  Meirihluti mynda er af landslagi, húsum, bátum, fuglum og bara því sem mér finnst vera myndrænt og þá vilja stelpurnar mínar oft gleymast.  Mér til sárabóta þá man ég stundum eftir að leyfa Elínu Hönnu og Elfu Dögg að vera með á einni og einni mynd.  Það er svona algert must fyrir fjölskyldualbúmið.  Hér koma nokkrar myndir af Elínu Hönnu á ýmsum stöðum í þessari ferð.  Fleiri myndir eru til en þær eru ekki allar komnar inn á síðuna ennþá. 


Elín Hanna með óskírða Steinþórsdóttur í Flatey.


Elín Hanna á Þeistareykjum.


Elín Hanna í Fjallakaffi á Möðrudal.  Elfa Dögg er þarna líka.


Elín Hanna við Lagarfljótið.


Elín Hanna við Skriðuklaustur.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 5796
Gestir í dag: 165
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 764781
Samtals gestir: 54761
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 19:14:44