Hvað gera ferðamenn í Flatey? Þeir taka myndir.
Mikið af ferðamönnum kemur í Flatey. Hópar af fólki kemur til að mynda fuglalífið og svo auðvitað húsin. Myndavélarnar og græurnar sem þessir aðilar eru með kosta enga smáaura. En það má þekkja íslendingana úr, alla vegna suma.

Þessi útlendingur varð fyrir árás kríunnar. Flatey 02. júlí 2010

Útlendingar á ferð. Flatey 03. júlí 2010

Útlendingarnir fylgjast með bátunum á bátadögum 2010 sigla inn Hafnarsundið. Flatey 03. júlí 2010

Þetta er Íslendingur, sést á vélinni. Flatey 18. júní 2009