Þeir sem þekkja eitthvað til sögu Flateyjar vita að þar hafa margir þjóðþekktir einstaklingar dvalið m.a.Sigvaldi Kaldalóns, Halldór Laxness, Þorbergur Þórðarson, Jökull Jakobsson, Nína Björk svo eitthvað sé nefnt. Í einum glugganum á Eyjólfspakkhúsi rak ég augun í þenna "fjaðurpenna" og fannst hann nokkuð táknrænn fyrir þetta merkisfólk sem hefur verið í Flatey.

Flatey 02. júlí 2010