Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

11.07.2010 23:36

Hjaltalín með tónleika

Hjaltalín hélt tónleika í Samkomuhúsinu í Flatey á Breiðafirði 01. júlí 2010.  Myndir komnar inn af þeim viðburði.


Snorri Helgason hitaði upp fyrir Hjaltalín.




Mikill fjöldi áhorfanda var á tónleikunum.  Hluti þeirra sést á þessari mynd.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 5344
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 882119
Samtals gestir: 60158
Tölur uppfærðar: 26.8.2025 14:02:12