Myndir komnar inn frá ballinu sem Hjálmar héldu í Samkomuhúsinu í Flatey 26. júní 2010. Mikill fjöldi fólks mætti á svæðið. Ég tók ekki margar myndir inni á ballinu, enda fór ég ekki á ballið. Fékk að fara inn og smella af tveim myndum af hljómsveitinni að spila.

Gestir voru á öllum aldri. Arnar, Róbert Max og Jón Alfreð.

Þessi vildi komast út af ballinu, fannst heitt. Hann skreið út um gluggann.

Hann skreið reindar inn aftur. Fannst svo margt fólk við dyrnar að hann kaus þessa leið.