Ákvað að gera tilraun til að ná kríunni þegar hún steypir sér á mig. Nokkrum myndum náði ég og má sjá afraksturinn í albúmi. Hér eru tvær og vona ég að þær skili því sem ég var að reyna að ná. Krrrrríííí. Þess má geta að eftir þessa Flateyjarferð var ég með um 15 sár á hausnum eftir kríurnar.


Kría í Flatey 27. júní 2010