Fór að Bakkatjörn og tók þar nokkrar myndir af álftunum með ungana sína. Á neðri myndinni mætti halda að þar væri mamman að syngja Hógí pógí eða "setjum hægri vænginn út,.........." alla vegna fylgjast ungarnir vel með. Fleiri myndir í albúmi.

Álftarmamma með ungana sína, Bakkatjörn 20. júní 2010

Bakkatjörn 20. júní 2010