Fleiri bátar voru í Hafnarfjarðarhöfn heldur en MSC Poesia. Valþór var þarna, Hafdís líka og fleiri en myndir eru inní skip og bátar 2010. Ef vel er gáð þá má sjá ungan veiðimann við hlið Valþórs. Ég kíkti á veiðimanninn, eða réttara sagt veiðistúlkuna og afi hennar var með henni til að kenna henni réttu handtökinn. Þekkti afann, skrítinn karl.

Valþór NS 123. Hafnarfjarðarhöfn 11. júní 2010

2400 Hafdís GK118. Hafnarfjarðarhöfn 11. júní 2010