Stærsta farþegaskip sem komið hefur til Hafnarfjarðar var við bryggju í gær, 11. júní 2010. MSC Poesia, 93.000 tonn, 300 metra langt, 11 hæðir, í áhöfn eru 960 manns og tekur mest 3013 farþega. Farþegafjöldi var um 2.400 manns. Meira um þessa heimsókn má lesa á vef Hafnarfjarðar, hér er slóðin beint á fréttina
http://hafnarfjordur.is/hafnarfjordur/nanar_forsidu/?cat_id=3&ew_0_a_id=10530

MSC Poesia í Hafnarfjarðarhöfn 11. júní 2010