Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

07.06.2010 00:41

Meira um sjómannadaginn 2010

Kíktum á sjómannadaginn í Hafnarfirði 06. júní 2010.  Margt var um manninn og mikið að gerast. Ég mun setja fleiri myndir inn síðar.  Mig langar hins vegar að setja hér inn myndir af því sem við sáum á Læknum í Hafnarfirði.  Þar var hægleiksmaðurinn Erling Markús að sýna módelbáta sem hann hefur smíðað og sigldi þeim á Læknum.  Ýmsir fengu að grípa í að sigla bátunum m.a. Elín Hanna og fórst henni það vel úr hendi.  Bátarnir eru frábær smíði.  Erling Markús var þarna með fjögur módel.  Þrjú þeirra voru á floti en einn á "kajanum".  Fleiri myndir má sjá í myndaalbúmi Sjómannadagurinn í Hafnarfirði 2010.


Erling Markús stjórnar einum bátnum.


Darri EM 12 siglir framhjá bauju.


Ljósfari M 11


Elín Hanna siglir Darra EM 12

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 542
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 759527
Samtals gestir: 54630
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 09:09:23