Fyrst ég nefndi hafnirnar í síðasta bloggi þá er ekki úr vegi að setja hér inn báta. Hvalveiðibátar eru af öllum stærðum og gerðum og misvel málaðir eins og sjá má hér að neðan. Ég ætla að leyfa mér að segja að eigendur Hrafnreyðar eigi bara eftir að klára að mála bátinn og þeir séu að klára það núna. Trúi ekki að þeir ætli að hafa bátinn svona.

1850 Hafsteinn SK 3. Hafnarfjarðarhöfn 30. maí 2010

1324 Hrafnreyður KO-100 á leið inn til Kópavogshafnar 30. maí 2010