Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

03.06.2010 21:22

Hvalveiðibátar

Fyrst ég nefndi hafnirnar í síðasta bloggi þá er ekki úr vegi að setja hér inn báta.  Hvalveiðibátar eru af öllum stærðum og gerðum og misvel málaðir eins og sjá má hér að neðan.  Ég ætla að leyfa mér að segja að eigendur Hrafnreyðar eigi bara eftir að klára að mála bátinn og þeir séu að klára það núna.  Trúi ekki að þeir ætli að hafa bátinn svona.


1850 Hafsteinn SK 3.  Hafnarfjarðarhöfn 30. maí 2010


1324 Hrafnreyður KO-100 á leið inn til Kópavogshafnar 30. maí 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 542
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 759527
Samtals gestir: 54630
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 09:09:23