Þegar kíkt er á hafnir landsins eru flestir smábátarnir úr palsti. Flestir þessara plastbáta eru jafnframt hvítir. Hér eru þó þrír sem ég sá í Sandgerði og fannst þeir tilbreyting frá þessu hvíta. Óneitanlega fallegra að hafa lífið í lit.

Í Sandgerði