Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

01.05.2010 01:03

28. apríl 2010

Ég skrapp einn bátarúnt þann 28. apríl 2010 og kíkti m.a. á Reykjavíkurhöfn og Snarfarahöfnina.  Margt var að gerast í Reykjavíkurhöfn, bátar að koma og fara.  Þá voru menn að gera báta klára og á fyrstu myndinni hér að neðan er verið að gera Lunda klárann.  Ef menn ná að stækka myndina þá má sjá manninn fremst á Lunda missa hníf sem hann var að vinna með og hnífurinn er í lausu lofti, ber í mastrið.  Í höfn Snarfara mátti sjá menn vera að gera klárt.  Einn var að keyra upp mótorinn og athuga hvernig hann gengi.  Þá veitti ég því athygli að "snekkjurnar" eru margar komnar á flot.  Setti slatta af myndum inní albúm, Skip og bátar 2010.


950 Lundi í Reykjavíkurhöfn 28. apríl 2010


Vélin keyrð, Snarfarahöfn 28. apríl 2010


Aquarius í Snarfarahöfn 28. apríl 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 268
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 690585
Samtals gestir: 53358
Tölur uppfærðar: 3.12.2024 13:27:05