Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

26.04.2010 23:30

Hafnarfjarðarhöfn 25. apríl 2010

Kíkti á Hafnarfjarðarhöfnina þann 25. apríl 2010.  Þar voru menn að ditta að bátum sínum fyrir sumarið eins og venjulega.  Guðrún BA 127 sigldi úr höfn, hvert veit ég ekki!  Gæti verið heimahöfnin Tálknafjörður.  Fleiri myndir í albúminu: Skip og bátar 2010.


2085 Guðrún BA 127 á leið út úr Hafnarfjarðarhöfn 25. apríl 2010


Dittað að 6117 Sigrúnu Ástu HF 6, Hafnarfjörður 25. apríl 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1743
Gestir í dag: 112
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 760728
Samtals gestir: 54708
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 13:35:27