Kíkti á Hafnarfjarðarhöfnina þann 25. apríl 2010. Þar voru menn að ditta að bátum sínum fyrir sumarið eins og venjulega. Guðrún BA 127 sigldi úr höfn, hvert veit ég ekki! Gæti verið heimahöfnin Tálknafjörður. Fleiri myndir í albúminu: Skip og bátar 2010.

2085 Guðrún BA 127 á leið út úr Hafnarfjarðarhöfn 25. apríl 2010

Dittað að 6117 Sigrúnu Ástu HF 6, Hafnarfjörður 25. apríl 2010