Rak augun í að 2761 Rósin er komin á flot. Tók þessar myndir af Rósinni í Hafnarfjarðarhöfn þann 24. apríl 2010. Þessi er ætlaður í túristaveiðar. Vonandi gengur þeim allt í haginn með þær veiðar. Grétar Þór var búinn að fjalla um þennan á meðan hann var í smíðum sjá hér
http://gretars.123.is/blog/record/442150/ Rósin er alla vegna komin á flot og lítur bara vel út.

2761 Rósin. Hafnarfjarðarhöfn 24. apríl 2010


