Ég rakst á þennan blika vera að sinna vorverkunum í Hafnarfjarðarhöfn eins og allir sjómennirnir. Náði þokkalegri seríu á honum og má sjá hana í albúmi Æðarfugl.

Sumarþvottur eða hvað!................Hafnarfjarðarhöfn 18. apríl 2010

Hafnarfjarðarhöfn 18. apríl 2010

Hafnarfjarðarhöfn 18. apríl 2010