Enn set ég inn myndir af bátum sem verið er að gera klára fyrir sumarið. Í dag, 21. apríl var búið að mála Hafstein og Grímur var kominn á flot og á sinn stað í höfninni.

1850 Hafsteinn SK 3 í Hafnarfjarðarhöfn 18.apríl 2010

Grímur gerður klár. Hafnarfjarðarhöfn 18. apríl 2010

Bibbi Jóns að verða klár. Hafnarfjarðarhöfn 18. apríl 2010