Fýllinn er góðvinur sjómannsins og spurning hvernig fýlnum muni reiða af í þessu öskufalli. Fýllinn var sestur upp á nokkrum stöðum og spurning hvort þetta hefur áhrif á það. Þá spurning hvort þetta hefur einhver áhrif til lengri tíma litið? Margar spurningar vakna þegar áhugamálið er annars vegar. Þið sem ekki þekkið mig þá er fuglaljósmyndun eitt af aðaláhugamálum mínum. Þá er ein spurning sem vaknar hjá mér, eru einhverjir bátar á veiðum þar sem öskufall er?

Fýll í Flatey á Breiðafirði 17. júní 2009