Sumarið að koma og fuglarnir líka. Heiðlóan er komin til landsins ásamt mörgum öðrum fuglategundum. Nú velta menn því fyrir sér hvað verður um þessa fugla sem lenda í öskunni. Menn hafa verið að ræða þetta sín á milli og sýnist sitt hverjum. Sumir vilja halda því fram að það verði allt í lagi með fuglana. Enn aðrir vilja sjá einhverjar rannsóknir og talningar sem gætu hjálpað til við að meta ástandið. Vonum það besta, að þetta hafi ekki áhrif á fuglalíf á Íslandi nóg hefur fækkun ýmissa fuglastofna verið þó þetta bætist nú ekki við. Er eitthvað hægt að gera?

Heiðlóa, myndin tekin 16. júlí 2007 á Garðaholti í Garðabæ. Ljósmynd Rikki R