Ég sá þennan skarf og fylgdist svolítið með honum. Náði myndasirpu af honum. Hér má sjá smá af því sem ég náði en öll serían er í albúmi, Dílaskarfur.

Dílaskarfurinn stakk sér. Reykjavíkurhöfn 30. mars 2010

Kom upp með karfa. 30. mars 2010

Svo þarf að renna honum niður, en hvernig? 30. mars 2010