Fyrir fuglakarla þá verður sér mappa með þeim fuglamyndum sem ég tók. Þær eru nú ekki margar en ná þremur tugum þó. Tegurndirnar eru 12 að ég held. Hér kemur einn.
Turkey Valture, gæti verið Kalkúnagammur á íslensku:-) Florida 07. mars 2010.
Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.