Fyrir ykkur bátakarla þá er lítið um báta nema þá helst skemmtibáta. Það geta þó komið þokkalega skemmtilegar myndir út úr þeim. Hér er ein sem mér finnst ágæt.
Einn á leið í loftið. Myndin tekin við Cosumel við Mexikó, 15. mars 2010.
Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.