Tvo síðustu daga hef ég farið með vélina og leitað fanga. 1610 Ísleifur VE 63 var í Reykjavíkurhöfn þann 22. febrúar. Þá tók ég myndir í Hafnarfjarðarhöfn þann 23. febrúar. Afraksturinn er í albúminu skip og bátar 2010.

1610 Ísleifur VE 63. Reykjavíkurhöfn 22. febrúar 2010

Hafnarfjarðarhöfn 23. febrúar 2010