Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

22.02.2010 10:56

Annasöm helgi 19-21. febrúar 2010

Var í Stykkishólmi um helgina.  Í raun nokkuð erilsöm helgi hjá mér sem byrjaði á því að við ókum fram á umferðaróhapp á leið í Hólminn.  Við vorum með þeim fyrstu sem komum að þessu og gat ég ekki annað en veitt aðstoð á vettvangi.  Tvær fluttar á slysadeild og vona ég að meiðsl þeirra hafi verið minniháttar og þær nái sér fljótt.  Þegar ég svo var að taka myndir á sunnudagsmorguninn, m.a. þessar tvær neðri hér, þá var ég með þeim fyrstu sem kom á brunavettvang.  Ég tók myndir en ætla að sjá til hvort ég set myndirnar inn.  Vona að sá sem var inn í húsinu nái sér að fullu en samkvæmt blöðunum þá er honum haldið sofandi.
Sem sagt viðburðarrík helgi hjá mér.


Stykkishólmskirkja, 20. febrúar 2010


Bjarnarhafnarfjall, 21. febrúar 2010


Í Stykkishólmi, 21. febrúar 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 2038
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 761023
Samtals gestir: 54710
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 13:56:27