2660 Arnar SH157 er gerður út frá Stykkishólmi. Báturinn var smíðaður 2004 hjá Seiglu ehf og er af gerðinni Sigur 1500. Var sjósettur 13. desember 2004 og bar þá nafnið Happasæll, þá sagður stærsti plastbátur á Íslandi.
Önnur nöfn: Happasæll KE94.
Samkvæmt aflatölum frá 12. nóvember til 12. desember 2009 hefur Arnar SH aðallega verið að veiða skötusel, en á þessum tíma veiddu þeir 5.277 kg. af skötusel.
Heimldir:
Skip.is -
http://skip.vb.is/frettir/nr/5634/Sax.is, skipaskrá -
http://sax.is/?gluggi=skip&id=2660Myndir af bátnum á fullri ferð má sjá hér -
http://skipamyndir.123.is/album/Default.aspx?aid=69651&lang=en

2660. Happasæll KE-94 nú Arnar SH-157.

2660. Arnar SH-157 ex Happasæll KE-94 í Stykkishólmshöfn 31.12.2009