Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

18.11.2009 09:48

Dílaskarfar í sólsetri

Ákvað að setja inn eina mynd til viðbótar af dílaskörfunum. Þarna spóka þeir sig í sólsetrinu þann 14. nóvember 2009 í Hafnarfirði.  Myndin er tekin við norðurenda Herjólfsgötunnar fyrir þá sem þekkja til en þarna eru oft skarfar á skerjunum.  Þessi mynd er alveg óunnin og kemur svona beint úr vélinni.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 759114
Samtals gestir: 54612
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 04:31:09