Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

11.11.2009 20:59

Reykjavíkurhöfn

Skrapp seinnipartinn í dag að Reykjavíkurhöfn.  Þar var Júpíter nýkominn úr slipp og Álsey komin í slipp.  Tók nokkrar myndir þó það væri farið að skyggja svolítið.  Þið takið viljann fyrir verkið.  Hér að neðan eru tvær myndir, önnur er tekin af Júpiter ÞH363 nýmáluðum og nýkomnum úr slipp.  Neðri myndin er af varðskipinu Ægi og Baldri framan við nýju tónlistarhöllina sem er enn í smíðum.  Fleiri myndir í albúmi.


2643.  Júpiter ÞH 363 í Reykjavíkurhöfn 11. nóvember 2009


Varðskipið Ægir og Baldur við nýju tónlistarhöllina, í Reykjavíkurhöfn 11. nóvember 2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 759034
Samtals gestir: 54610
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 04:09:57