Jæja Haffi, fann nokkrar myndir af bátum fyrir þig og alla hina líka. En eins og þú veist þá eru þessar bátamyndir bara settar inn fyrir þig. Nei, án alls gríns þá setti ég nokkrar myndir inní bátaalbúmið. Hér má sjá tvær, myndin af Árna er skönnuð. Árið 2008 tók ég einhverjar myndir af bátunum á Húsavík og hafa þær ekki allar komið hér inn en nú gerði ég smá bót þar á. Njótið vel.

6493. Árni ÞH127

Activ og Haukur í Húsavíkurhöfn. 22. júlí 2008