Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

26.10.2009 21:21

Bátar á Húsavík

Jæja Haffi, fann nokkrar myndir af bátum fyrir þig og alla hina líka.  En eins og þú veist þá eru þessar bátamyndir bara settar inn fyrir þig.   Nei, án alls gríns þá setti ég nokkrar myndir inní bátaalbúmið.  Hér má sjá tvær, myndin af Árna er skönnuð.  Árið 2008 tók ég einhverjar myndir af bátunum á Húsavík og hafa þær ekki allar komið hér inn en nú gerði ég smá bót þar á.   Njótið vel.


6493. Árni ÞH127


Activ og Haukur í Húsavíkurhöfn.  22. júlí 2008

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 2038
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 761023
Samtals gestir: 54710
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 13:56:27