Ég er alltaf að finna einhverjar myndir sem ég get sett inn í Húsvíkingar fyrr og nú, möppuna. Þarna fjölgar jafnt og þétt. Það er spurning hverjir eru komnir inn núna sem ekki hafa verið áður, kanski þú? Ég mun svo halda áfram að skanna inn gamlar myndir og setja þær inn hægt og rólega.

Albert eltist við geitunga, Myndin tekin 12. júlí 2009

Ingi Magg í kór aldraðra. Myndin er tekin 12. febrúar 2009.