Setti myndir inn í albúmið Húsvíkingar fyrr og nú. Þessar myndir eru einhverjar í öðrum albúmum. Eins og áður þá eru þetta myndir af Húsvíkingum, fólki sem búið hefur á Húsavík eða jafnvel að foreldri/ar þeirra eru Húsvíkingar eða eiga ættir að rekja þangað.

Hjörleifur Valsson fiðluleikari. Hafnarfjörður 23. júní 2004

Stjáni Kambur. Húsvaík 22. júlí 2007

Öddi Óla. Húsavík 23. júlí 2008, Mærudagar