Í gegnum tíðina hef ég verið svolítið hrifinn af gaddavír, helst vel "veðruðum". Þegar ég skrapp til að mynda sólsetrið þá veitti ég athygli þessum gaddavír og gat ekki stillt mig og smellti nokkrum myndum. Hér má sjá eina.

Gaddavír, 10. október 2009.