Annar flækingur, þessi er nokkuð sjaldgæfur en þetta er í fjórða skipti sem hann sést hér á landi. Þessi fugl heitir mærutíta og minnsta títan. Mærutítan er vaðfugl og honum svipar einnig til lóuþræls en er þó miklu minni. Þá eru fætur hans grængulir á lit. Slatti af myndum af henni í albúmi.

Mærutíta við Bakkatjörn 11. október 2009

Mærutíta við Bakkatjörn 11. október 2009

Mærutíta við Bakkatjörn 11. október 2009